Útför

Þegar jarða á ættingja, náinn vin eða samstarfsfélaga er viðeigandi að senda falleg blóm. Hægt er að senda krans, kross, skreytingu í potti eða blómvönd og láta fylgja með því fallega kveðju á borða eða korti.

Smelltu hér til að skoða nokkrar tillögur að áletrun á borða